fbpx

Fyrsta afrekið er að mæta

Jæja, gott fólk. Þá er loksins komið að þessu. Starfsemi Afreks hefst samkvæmt stundaskrá í mánudaginn 3. janúar klukkan 6 🙏  Þau sem ætla að kaupa áskrift geta mætt til okkar á æfingu í Skógarhlíð 10 og skráð sig á staðnum. Áskriftin kostar 13.990 krónur á mánuði. Við erum enn að keyra öll kerfin í […]

Hvað er Afrek?

Góð spurning. Afrek er ný líkamsræktarstöð sem opnar í desember í Skógarhlíð 10.  Í fyrstu ætlum við að bjóða upp tvær tegundir af hefðbundnum tímum sem við köllum Kraft og Úthald. Í Krafti verður meiri áhersla á lyftingar með stöng, kraft- og ólympískar en í Úthaldi verður meira unnið með ketilbjöllur og eigin líkamsþyngd.  Við […]