fbpx

Tímar í boði

Í Afreki eru krefjandi og skemmtilegar tímar í boði á hverjum degi!
 
Kraftur og úthald

Fjölbreyttir hópatímar þar sem við gerum krefjandi æfingar með ketilbjöllum, eigin líkamsþyngd, róðrarvélum og hjólum ásamt lyftingum með stöng.

Þrek

Stórskemmtilegir þrektímar (á efri hæðinni). Mikið púl og góð útrás. Frábær viðbót við almenna tíma í Afreki.

Sjá nánar
Styrkur

Kraftlyftingatímar þar sem unnið er með hnébeygju, réttstöðulyftu og bekkpressu ásamt æfingum sem eru nauðsynlegar til að styðja við og bæta árangurinn í þessum lyftum.

Liðleiki

Tímar þar sem unnið er með eigin líkamsþyngd með áherslu á að minnka misvægi milli styrks, liðleika og jafnvægis. Æfingarnar auka hreyfifærni og fyrirbyggja álagsmeiðsli og eru góð viðbót við aðra þjálfun í Afreki.

Sjá nánar