Stefnuskrá Afreks fyrir næsta kjörtímabil
Sveitarstjórnarkosningar fara fram laugardaginn 14. maí og þrátt fyrir að Afrek sé ekki stjórnmálaflokkur þá höfum við sett saman stutta stefnuskrá fyrir næsta kjörtímabil. Kjósum Afrek! Tryggjum lóðaframboð Afrek opnaði um áramótin og útrýmdi um leið viðvarandi lóðaskorti í Skógarhlíð. Í dag er nóg af lóðum í fjölbreyttum þyngdum á svæðinu. Við komum í veg […]