Fyrsta Afrekið er að mæta!
Við settum af stað lítinn leik og báðum iðkendur okkar um að segja okkur hvaða þýðingu það hefur fyrir þau að mæta á æfingar í Afreki. Helga Lind Mar stóð uppi sem sigurvegari en við erum í skýjunum allar innsendingarnar, sem má skoða hér fyrir neðan.