fbpx

Fyrsta Afrekið er að mæta!

Við settum af stað lítinn leik og báðum iðkendur okkar um að segja okkur hvaða þýðingu það hefur fyrir þau að mæta á æfingar í Afreki. Helga Lind Mar stóð uppi sem sigurvegari en við erum í skýjunum allar innsendingarnar, sem má skoða hér fyrir neðan.

Við settum af stað lítinn leik og báðum iðkendur okkar um að segja frá Afrekunum sínum, stórum og smáum. Þau svöruðu svo sannarlega kallinu en afraksturinn má sjá í link í bio. 

Sérstök dómnefnd sem samanstóð af fulltrúum þjálfara, iðkenda og eigenda valdi svo bestu færsluna og það var hún @helgalindmar sem var hlutskörpust. Við hittum hana á æfingu og afhentum henni sigurlaunin: árskort í Afrek.

Sigurfærsla Helgu hófst á orðunum: „Ég hef aldrei nennt að hreyfa mig.“ og endaði á: „Svo náði ég fokking loksins að taka 50kg í bekk í gær.“ Geggjuð 💪 Smellið á nafnið hennar til að lesa þessa frábæru færslu í allri sinni dýrð. 

Afrekin okkar eru misjöfn. Þau eru lítil og stór en fyrst og fremst persónubundin — afrek fyrir einn er ekki það sama og afrek fyrir annan. 

Fyrir utan öll daglegu afrekin; að ala upp börnin okkar, standa okkur í vinnunni og lífinu almennt þá er afrek að huga að heilsunni. Það er afrek að mæta á æfingu þegar maður hefur varla tíma eða ef maður hreinlega nennir ekki. En það er líka afrek að setja persónulegt met í hnébeygju, hvort sem bætingin er eitt kíló eða tuttugu. Upphífingar með mjórri teygju en síðast, fimm armbeygjur, tíu armbeygjur, muscle up, 100 í bekk, heil æfing án þess að stoppa. 

Allt saman afrek #mittafrek

Við settum af stað lítinn leik og báðum iðkendur okkar um að segja frá Afrekunum sínum, stórum og smáum. Þau svöruðu svo sannarlega kallinu en afraksturinn má sjá í link í bio.

Sérstök dómnefnd sem samanstóð af fulltrúum þjálfara, iðkenda og eigenda valdi svo bestu færsluna og það var hún @helgalindmar sem var hlutskörpust. Við hittum hana á æfingu og afhentum henni sigurlaunin: árskort í Afrek.

Sigurfærsla Helgu hófst á orðunum: „Ég hef aldrei nennt að hreyfa mig.“ og endaði á: „Svo náði ég fokking loksins að taka 50kg í bekk í gær.“ Geggjuð 💪 Smellið á nafnið hennar til að lesa þessa frábæru færslu í allri sinni dýrð.

Afrekin okkar eru misjöfn. Þau eru lítil og stór en fyrst og fremst persónubundin — afrek fyrir einn er ekki það sama og afrek fyrir annan.

Fyrir utan öll daglegu afrekin; að ala upp börnin okkar, standa okkur í vinnunni og lífinu almennt þá er afrek að huga að heilsunni. Það er afrek að mæta á æfingu þegar maður hefur varla tíma eða ef maður hreinlega nennir ekki. En það er líka afrek að setja persónulegt met í hnébeygju, hvort sem bætingin er eitt kíló eða tuttugu. Upphífingar með mjórri teygju en síðast, fimm armbeygjur, tíu armbeygjur, muscle up, 100 í bekk, heil æfing án þess að stoppa.

Allt saman afrek #mittafrek
...

96 0
Við settum af stað lítinn leik og báðum iðkendur okkar um að segja frá Afrekunum sínum, stórum og smáum. Þau svöruðu svo sannarlega kallinu en afraksturinn má sjá í link í bio. 

Sérstök dómnefnd sem samanstóð af fulltrúum þjálfara, iðkenda og eigenda valdi svo bestu færsluna og það var hún @helgalindmar sem var hlutskörpust. Við hittum hana á æfingu og afhentum henni sigurlaunin: Árskort í Afrek.

Sigurfærsla Helgu hófst á orðunum: „Ég hef aldrei nennt að hreyfa mig.“ og endaði á: „Svo náði ég fokking loksins að taka 50kg í bekk í gær.“ Geggjuð 💪 Smellið á nafnið hennar til að lesa þessa frábæru færslu í allri sinni dýrð. 

Afrekin okkar eru misjöfn. Þau eru lítil og stór en fyrst og fremst persónubundin — afrek fyrir einn er ekki það sama og afrek fyrir annan. 

Fyrir utan öll daglegu afrekin; að ala upp börnin okkar, standa okkur í vinnunni og lífinu almennt þá er afrek að huga að heilsunni. Það er afrek að mæta á æfingu þegar maður hefur varla tíma eða ef maður hreinlega nennir ekki. En það er líka afrek að setja persónulegt met í hnébeygju, hvort sem bætingin er eitt kíló eða tuttugu. Upphífingar með mjórri teygju en síðast, fimm armbeygjur, tíu armbeygjur, muscle up, 100 í bekk, heil æfing án þess að stoppa. 

Allt saman afrek #mittafrek

Við settum af stað lítinn leik og báðum iðkendur okkar um að segja frá Afrekunum sínum, stórum og smáum. Þau svöruðu svo sannarlega kallinu en afraksturinn má sjá í link í bio.

Sérstök dómnefnd sem samanstóð af fulltrúum þjálfara, iðkenda og eigenda valdi svo bestu færsluna og það var hún @helgalindmar sem var hlutskörpust. Við hittum hana á æfingu og afhentum henni sigurlaunin: Árskort í Afrek.

Sigurfærsla Helgu hófst á orðunum: „Ég hef aldrei nennt að hreyfa mig.“ og endaði á: „Svo náði ég fokking loksins að taka 50kg í bekk í gær.“ Geggjuð 💪 Smellið á nafnið hennar til að lesa þessa frábæru færslu í allri sinni dýrð.

Afrekin okkar eru misjöfn. Þau eru lítil og stór en fyrst og fremst persónubundin — afrek fyrir einn er ekki það sama og afrek fyrir annan.

Fyrir utan öll daglegu afrekin; að ala upp börnin okkar, standa okkur í vinnunni og lífinu almennt þá er afrek að huga að heilsunni. Það er afrek að mæta á æfingu þegar maður hefur varla tíma eða ef maður hreinlega nennir ekki. En það er líka afrek að setja persónulegt met í hnébeygju, hvort sem bætingin er eitt kíló eða tuttugu. Upphífingar með mjórri teygju en síðast, fimm armbeygjur, tíu armbeygjur, muscle up, 100 í bekk, heil æfing án þess að stoppa.

Allt saman afrek #mittafrek
...

227 4
#mittafrek er að mæta aftur og aftur, mæta þó ég hafi ekki komist lengi, mæta eftir meiðsli og mæta og reyna aftur og aftur. Þannig hef ég til dæmis komist frá því að þurfa aðstoð til að þora að reyna handstöðu upp við vegg og yfir í að geta reynt handstöðu úti á gólfi aftur og aftur og aftur. Ég hlakka til að halda áfram að mæta aftur og aftur.

#mittafrek er að mæta aftur og aftur, mæta þó ég hafi ekki komist lengi, mæta eftir meiðsli og mæta og reyna aftur og aftur. Þannig hef ég til dæmis komist frá því að þurfa aðstoð til að þora að reyna handstöðu upp við vegg og yfir í að geta reynt handstöðu úti á gólfi aftur og aftur og aftur. Ég hlakka til að halda áfram að mæta aftur og aftur. ...

23 0
Áskorunin "Úr bolnum"
#mittafrek er að njóta og skemmta mér og öðrum. Já það verður alltaf að vera gaman en það þarf ekki alltaf að vera vín. 

Ég hef séð ótal myndbönd af fólki vera að gera þetta "Challange" á æfingarstöðum eins og okkar og nú létt ég bara vaða. 👊💪

Áskorunin "Úr bolnum"
#mittafrek er að njóta og skemmta mér og öðrum. Já það verður alltaf að vera gaman en það þarf ekki alltaf að vera vín.

Ég hef séð ótal myndbönd af fólki vera að gera þetta "Challange" á æfingarstöðum eins og okkar og nú létt ég bara vaða. 👊💪
...

24 2
#mittafrek er að hætta að reyna að vera MJÓ og reyna frekar að vera STERK.  Þegar ég varð fertug áttaði ég mig á því að ég hefði eytt tæplega 3/4 hluta ævi minnar í að reyna að vera MJÓ. Mjög sorgleg staðreynd enda árangurinn lítill sem enginn og MJÓ þráin ekki að bæta neinu hjálplegu né skemmtilegu við líf mitt. Seinna markmiðið hefur ekki bara gengið miklu betur heldur líka frelsað mig frá svo hryllilega mörgu íþyngjandi og leiðinlegu stöffi. Einu kílóin sem ég nenni að telja og hugsa um í dag eru þau sem ég hleð á stöngina.

#mittafrek er að hætta að reyna að vera MJÓ og reyna frekar að vera STERK. Þegar ég varð fertug áttaði ég mig á því að ég hefði eytt tæplega 3/4 hluta ævi minnar í að reyna að vera MJÓ. Mjög sorgleg staðreynd enda árangurinn lítill sem enginn og MJÓ þráin ekki að bæta neinu hjálplegu né skemmtilegu við líf mitt. Seinna markmiðið hefur ekki bara gengið miklu betur heldur líka frelsað mig frá svo hryllilega mörgu íþyngjandi og leiðinlegu stöffi. Einu kílóin sem ég nenni að telja og hugsa um í dag eru þau sem ég hleð á stöngina. ...

67 14
160 kg PR!!! 📈🥹

This has been my goal for some time now, nice to finally reach it ❤️

#mittafrek

160 kg PR!!! 📈🥹

This has been my goal for some time now, nice to finally reach it ❤️

#mittafrek
...

226 36
#mittafrek er að setja hreyfinguna í forgang. Mæta þegar ég er þreytt eða illa fyrir kölluð, því ég sé aldrei eftir því að mæta á æfingu. Það er líka afrek í því að læra að hlusta  á líkamann og vera ekki með ummálið eða þyngdina á heilanum alla daga. Svo er ekki verra að geta boðið mömmu með í styrktartíma þegar hún á leið í bæinn! Ég geng á fjöll, hjóla og geri allskonar erfiða hluti án þess að hafa áhyggjur af því hvort ég geti hitt og þetta. Ég er massa sterk! Ég get meira en ég held, meðal annars 100 burpies sem boðið var upp á í vor. Vona að það gerist ekki aftur í bráð!

#mittafrek er að setja hreyfinguna í forgang. Mæta þegar ég er þreytt eða illa fyrir kölluð, því ég sé aldrei eftir því að mæta á æfingu. Það er líka afrek í því að læra að hlusta á líkamann og vera ekki með ummálið eða þyngdina á heilanum alla daga. Svo er ekki verra að geta boðið mömmu með í styrktartíma þegar hún á leið í bæinn! Ég geng á fjöll, hjóla og geri allskonar erfiða hluti án þess að hafa áhyggjur af því hvort ég geti hitt og þetta. Ég er massa sterk! Ég get meira en ég held, meðal annars 100 burpies sem boðið var upp á í vor. Vona að það gerist ekki aftur í bráð! ...

55 4
#mittafrek er að geta leikið mér í fríi með fjölskyldunni. Takk fyrir frábæra æfingafélaga og frábærar æfingar sem gera það kleift að kona sem lélegan líkama getur leikið sér og haft gaman❤️

#mittafrek er að geta leikið mér í fríi með fjölskyldunni. Takk fyrir frábæra æfingafélaga og frábærar æfingar sem gera það kleift að kona sem lélegan líkama getur leikið sér og haft gaman❤️ ...

25 2
#mittafrek Kæru þjálfarar Afreks. Var að átta mig á því að ekkert gerist án mistaka, ástundun, þrautseigju, og síðast en ekki síst hvatningu bæði með því að segja hvað má betur fara, ábendingum og hrósi. Það getur komið frá þátttekendum en ekki síður frá þjálfurunum. Við meigum ekki gleyma þeirra hlut í því ferli sem við erum, að gera okkur að betri manneskjum. Því vill ég lika hrósa þjálfurunum hjá Afrek sem hafa staðið sig frábærlega í að halda hópnum saman og halda okkur við efnið með því að hvetja okkur áfram í því samfélagi sem við erum í Afrek. Ég taggaði nokkra hérna en þetta á ekki síður við hina sem ég taggaði ekki.

#mittafrek Kæru þjálfarar Afreks. Var að átta mig á því að ekkert gerist án mistaka, ástundun, þrautseigju, og síðast en ekki síst hvatningu bæði með því að segja hvað má betur fara, ábendingum og hrósi. Það getur komið frá þátttekendum en ekki síður frá þjálfurunum. Við meigum ekki gleyma þeirra hlut í því ferli sem við erum, að gera okkur að betri manneskjum. Því vill ég lika hrósa þjálfurunum hjá Afrek sem hafa staðið sig frábærlega í að halda hópnum saman og halda okkur við efnið með því að hvetja okkur áfram í því samfélagi sem við erum í Afrek. Ég taggaði nokkra hérna en þetta á ekki síður við hina sem ég taggaði ekki. ...

12 0
#mittafrek
Mitt afrek er þrennskonar. 
1. Hef óafvitandi aukið sveifluhraðann í vetur. 
2. Hef fundið líkamsrækt sem bæði ég og eiginkonan fílum. 
3. Er að pósta á Instagram í fyrsta sinn. #miðaldra
Gæti ekki verið ánægðari með þjónustuna og Mæri ykkur hvar sem ég kem❤️❤️❤️❤️💪

#mittafrek
Mitt afrek er þrennskonar.
1. Hef óafvitandi aukið sveifluhraðann í vetur.
2. Hef fundið líkamsrækt sem bæði ég og eiginkonan fílum.
3. Er að pósta á Instagram í fyrsta sinn. #miðaldra
Gæti ekki verið ánægðari með þjónustuna og Mæri ykkur hvar sem ég kem❤️❤️❤️❤️💪
...

27 0
Þetta er ein af mjög mörgum myndum í símanum mínum af mér og gunnhildurg eftir æfingu í Afrek, ótrúlega sveittar, glaðar og alltaf sterkari og sterkari. Þau eru mörg afrekin en ég ætla að velja að #mittafrek sé að hafa lokkað bestu vinkonu mína með í Afrek og hitta hana margfalt oftar fyrir vikið 🥹

Þetta er ein af mjög mörgum myndum í símanum mínum af mér og gunnhildurg eftir æfingu í Afrek, ótrúlega sveittar, glaðar og alltaf sterkari og sterkari. Þau eru mörg afrekin en ég ætla að velja að #mittafrek sé að hafa lokkað bestu vinkonu mína með í Afrek og hitta hana margfalt oftar fyrir vikið 🥹 ...

77 11
#mittafrek er að hafa mætt á æfingu 3-5 sinnum í viku flestar vikur í næstum 2 ár, mæting er bæting 💪

#mittafrek er að hafa mætt á æfingu 3-5 sinnum í viku flestar vikur í næstum 2 ár, mæting er bæting 💪 ...

21 2
#mittafrek eða mín afrek  eru orðin nokkur eftir að ég byrjaði að æfa í Afrek. Mér finnst það afrek að hafa mætt jafnt og þétt á æfinar síðastliðin 2 ár og finnast það gaman. Afrek að velja að fara á æfingu frekar en allt annað. Skipta vöktum og allskonar öðru til þess að  komast á æfingu. Mörg lítil afrek sem gera eitt stórt. Það sem stendur upp úr er að hafa náð að fara yfir 100 kg í réttstöðulyftu. Svo geggjað og gaman á ná þessum árangri fyrir konu á besta aldri. Ég elska að mæta á æfingu, það er alltaf gaman. Svo er félagsskapurinn frábær og sama má segja um þjálfarana. Þetta er lítið samfélag sem ég er ótrulega heppin að vera hluti af. Rúsínan í pylsuendanum er svo Afrekskonur og Adda. Ég veit ekkert betra en að mæta til Öddu og rífa í lóðin. Klárlega eitt af því skemmtilegasta sem ég hef gert. Þessir tímar eru eitthvað annað. Vissi ekki að ég gæti verið svona sterk 🏋️‍♀️. Eitt af því besta sem ég geri fyrir sjálfa mig er að mæta í Afrek

#mittafrek eða mín afrek eru orðin nokkur eftir að ég byrjaði að æfa í Afrek. Mér finnst það afrek að hafa mætt jafnt og þétt á æfinar síðastliðin 2 ár og finnast það gaman. Afrek að velja að fara á æfingu frekar en allt annað. Skipta vöktum og allskonar öðru til þess að komast á æfingu. Mörg lítil afrek sem gera eitt stórt. Það sem stendur upp úr er að hafa náð að fara yfir 100 kg í réttstöðulyftu. Svo geggjað og gaman á ná þessum árangri fyrir konu á besta aldri. Ég elska að mæta á æfingu, það er alltaf gaman. Svo er félagsskapurinn frábær og sama má segja um þjálfarana. Þetta er lítið samfélag sem ég er ótrulega heppin að vera hluti af. Rúsínan í pylsuendanum er svo Afrekskonur og Adda. Ég veit ekkert betra en að mæta til Öddu og rífa í lóðin. Klárlega eitt af því skemmtilegasta sem ég hef gert. Þessir tímar eru eitthvað annað. Vissi ekki að ég gæti verið svona sterk 🏋️‍♀️. Eitt af því besta sem ég geri fyrir sjálfa mig er að mæta í Afrek ...

14 4
#mittafrek hefur verið að byrja upp á nýtt eftir að taugakerfið mitt hrundi algjörlega í kjölfar andlegs ofbeldis í vinnu (ekki sundskólanum!). Fyrstu mánuðina var það að mæta í yoga nidra og yin yoga meira en nóg fyrir mig en þegar ég fann að ég var tilbúin í meiri kraft (en ekki hraða) ákvað ég að prófa afrekskonur hjá arnhilduranna. Eftir 2 mánuði finn ég svo mikinn mun á mér bæði andlega og líkamlega þar sem tímarnir og frábæri félagsskapurinn nærir svo mikið og djúpt. Það er oft sem ég hef varla orku til að mæta en alltaf geng ég orkumeiri út úr æfingasalnum að tímanum loknum. Takk fyrir að skapa þetta örugga og nærandi umhverfi þar sem eina stressið er að ná plássi á næsta námskeið ❤️

#mittafrek hefur verið að byrja upp á nýtt eftir að taugakerfið mitt hrundi algjörlega í kjölfar andlegs ofbeldis í vinnu (ekki sundskólanum!). Fyrstu mánuðina var það að mæta í yoga nidra og yin yoga meira en nóg fyrir mig en þegar ég fann að ég var tilbúin í meiri kraft (en ekki hraða) ákvað ég að prófa afrekskonur hjá arnhilduranna. Eftir 2 mánuði finn ég svo mikinn mun á mér bæði andlega og líkamlega þar sem tímarnir og frábæri félagsskapurinn nærir svo mikið og djúpt. Það er oft sem ég hef varla orku til að mæta en alltaf geng ég orkumeiri út úr æfingasalnum að tímanum loknum. Takk fyrir að skapa þetta örugga og nærandi umhverfi þar sem eina stressið er að ná plássi á næsta námskeið ❤️ ...

63 4
#mittafrek er að samræma miklar æfingar, vinnu, ferðalög norður í land í húsið okkar og ekki sýst samverustundir með fjölskyldunni. Við eignuðumst þríbura barnabörn fyrir ári síðan og bauð ég þeim núna í fyrsta skipti að vera með Afa á æfingu. Framtíða Afreksfólk.

#mittafrek er að samræma miklar æfingar, vinnu, ferðalög norður í land í húsið okkar og ekki sýst samverustundir með fjölskyldunni. Við eignuðumst þríbura barnabörn fyrir ári síðan og bauð ég þeim núna í fyrsta skipti að vera með Afa á æfingu. Framtíða Afreksfólk. ...

59 1
Mitt afrek! Slíta teygjuna í æfingu 😅
Sorry afrek með búnaðinn!
 #mittafrek  #geggjaðgaman

Mitt afrek! Slíta teygjuna í æfingu 😅
Sorry afrek með búnaðinn!
#mittafrek #geggjaðgaman
...

16 0
Fyrir tveimur árum byrjaði ég í afrek.fitness í versta formi lífs míns. Halli var nýbyrjaður i stöðinni og sjanghæaði mig á paraæfingu einn laugardaginn. Ég sagði við Halla á leiðinni á æfinguna að crossfit hentaði mér ekki. En ég snar skipti um skoðun þegar eg mætti, þvílík steeeeemmmmmmning og DJ Elli að spila. Ég gat samt varla gert burpees hvað þá staðið á höndum. Það var fjarlægur draumur. En ég keypti mer kort og fór að mæta alla virka morgna 07:00 sama hvað + eina helgaræfingu. Þetta hef ég gert i tvö ár með Halla mínum. Í dag get gert mjög margar burpees, náði að bæta mig i timatöku a róðravél, lyfti 80kg i backsquat og stend á höndum upp við vegg. Ég get ekki líst muninum á mínu líkamlega formi. Svo er 7 tíminn bara skemmtilegastur. Takk afrek.fitness fyrir að breyta lífi mínu. #mittafrek

Fyrir tveimur árum byrjaði ég í afrek.fitness í versta formi lífs míns. Halli var nýbyrjaður i stöðinni og sjanghæaði mig á paraæfingu einn laugardaginn. Ég sagði við Halla á leiðinni á æfinguna að crossfit hentaði mér ekki. En ég snar skipti um skoðun þegar eg mætti, þvílík steeeeemmmmmmning og DJ Elli að spila. Ég gat samt varla gert burpees hvað þá staðið á höndum. Það var fjarlægur draumur. En ég keypti mer kort og fór að mæta alla virka morgna 07:00 sama hvað + eina helgaræfingu. Þetta hef ég gert i tvö ár með Halla mínum. Í dag get gert mjög margar burpees, náði að bæta mig i timatöku a róðravél, lyfti 80kg i backsquat og stend á höndum upp við vegg. Ég get ekki líst muninum á mínu líkamlega formi. Svo er 7 tíminn bara skemmtilegastur. Takk afrek.fitness fyrir að breyta lífi mínu. #mittafrek ...

99 18
#mittafrek er að hafa mætt í spítalafötum og gallabuxum frekar en að sleppa æfingu þegar ég gleymdi íþróttafötunum heima.

#mittafrek er að hafa mætt í spítalafötum og gallabuxum frekar en að sleppa æfingu þegar ég gleymdi íþróttafötunum heima. ...

97 13
Um miðjan mars var ég í toppformi að keppa í blaki, nýbúin að ná PB í deadlift, clean og back squat 💪 Allt í einu er hællinn dofinn, rassvöðvi óvirkur og ég get ekki farið upp á tærnar, ekki hlaupið og alls ekki spilað blak. Brjósklos „out of the blue“ er staðreynd 🤯😪

#mittafrek síðan þá hefur ekki falist í beinhörðum bætingum. Ég hef þvert á móti þurft að biðja þjálfarana nokkrum sinnum um aðrar æfingar í stað þeirra sem ég gat ekki tekið og velja léttari ketilbjöllur en ég ræð við til að ýta undir bata. Ég hef tekið lóð af stönginni í stað þess að bæta á hana, bara svo ég þurfi ekki að sleppa æfingu. Ég hef hjólað þegar aðrir hlaupa, stigið upp 50 cm kassa i stað þess að hoppa upp á 60 cm og sippað á öðrum fæti þegar sá hægri var bara alls ekki að vinna með mér. 

Fyrir konu sem er vön að vera alltaf all in er þetta krefjandi. Mig bókstaflega verkjar í keppnisskapið og ég get sagt ykkur að það að hægja á sér er erfiðara en 500 m róður á tíma! En ég læt mig hafa það 😊

Ég hef verið skynsöm, hlustað á líkamann og látið hann stjórna ferðinni í stað þess að láta orðið brjósklos skilgreina hvað ég get og hvað ekki. Ég mæti samviskusamlega og er á góðri bataleið. Ég er byrjuð að bæta aðeins aftur á stöngina, snatchaði stöng i fyrsta sinn i 11 vikur í dag og er sannfærð um að æfingarnar í afrek.fitness eru að gera gæfumuninn í mínu bataferli 🫶 Ég veit að þetta er pínu langt en #mittafrek er að láta ekki tímabundið bakslag slá mig út af laginu 😉

Um miðjan mars var ég í toppformi að keppa í blaki, nýbúin að ná PB í deadlift, clean og back squat 💪 Allt í einu er hællinn dofinn, rassvöðvi óvirkur og ég get ekki farið upp á tærnar, ekki hlaupið og alls ekki spilað blak. Brjósklos „out of the blue“ er staðreynd 🤯😪

#mittafrek síðan þá hefur ekki falist í beinhörðum bætingum. Ég hef þvert á móti þurft að biðja þjálfarana nokkrum sinnum um aðrar æfingar í stað þeirra sem ég gat ekki tekið og velja léttari ketilbjöllur en ég ræð við til að ýta undir bata. Ég hef tekið lóð af stönginni í stað þess að bæta á hana, bara svo ég þurfi ekki að sleppa æfingu. Ég hef hjólað þegar aðrir hlaupa, stigið upp 50 cm kassa i stað þess að hoppa upp á 60 cm og sippað á öðrum fæti þegar sá hægri var bara alls ekki að vinna með mér.

Fyrir konu sem er vön að vera alltaf all in er þetta krefjandi. Mig bókstaflega verkjar í keppnisskapið og ég get sagt ykkur að það að hægja á sér er erfiðara en 500 m róður á tíma! En ég læt mig hafa það 😊

Ég hef verið skynsöm, hlustað á líkamann og látið hann stjórna ferðinni í stað þess að láta orðið brjósklos skilgreina hvað ég get og hvað ekki. Ég mæti samviskusamlega og er á góðri bataleið. Ég er byrjuð að bæta aðeins aftur á stöngina, snatchaði stöng i fyrsta sinn i 11 vikur í dag og er sannfærð um að æfingarnar í afrek.fitness eru að gera gæfumuninn í mínu bataferli 🫶 Ég veit að þetta er pínu langt en #mittafrek er að láta ekki tímabundið bakslag slá mig út af laginu 😉
...

60 11
Hip & Groin - getur gert hvar sem er hvenær sem er 👑 ég hendi mér á gólfið anywhere 👊🏼🤍 #dedication #consistency #mittafrek

Hip & Groin - getur gert hvar sem er hvenær sem er 👑 ég hendi mér á gólfið anywhere 👊🏼🤍 #dedication #consistency #mittafrek ...

22 1
Mitt afrek er að vera 44.ára og sterkari en ég hef nokkru sinni verið💪Ég hef stundað hreyfingu af og til allt mitt líf með pásum en aldrei á ævinni verið svona sterk. Að detta inn á námskeiðið Afrekskonur haustið 2022 var mitt gæfuspor, mitt geðlyf, mín fíkn og útrás eftir krefjandi vinnudaga. Nú ýti ég öllu til hliðar og skipti meira að segja vöktum til að komast á æfingu með Afrekskonum – hver hefði trúað því – hvað þá taka myndir af mér í ræktinni😅. Að lyfta með vinkonum  sínum þar sem við fíflumst, hvetjum hvor aðra og gerum upp daginn og sjá í leiðnni aðrar konur valdeflast með því að lyfta lóðum er svo magnað og peppandi.  Í fyrstu vissi ég ekki hvað þetta PR þýddi en tók eftir að allir voru mikið að spá í það (fyrir mér stendur pr fyrir leið til að gefa lyf inn í líkamann 😂). Núna síðustu mánuði hafa mörg PR fallið hjá mér og ég er rétt að byrja.  Takk Afrek fyrir að vera mitt Afrek og að bjóða uppá stað þar sem manni langar til að koma og æfa aftur og aftur og aftur og takk Adda – ég mun aldrei hætta í afrekskonum❤️. #mittafrek

Mitt afrek er að vera 44.ára og sterkari en ég hef nokkru sinni verið💪Ég hef stundað hreyfingu af og til allt mitt líf með pásum en aldrei á ævinni verið svona sterk. Að detta inn á námskeiðið Afrekskonur haustið 2022 var mitt gæfuspor, mitt geðlyf, mín fíkn og útrás eftir krefjandi vinnudaga. Nú ýti ég öllu til hliðar og skipti meira að segja vöktum til að komast á æfingu með Afrekskonum – hver hefði trúað því – hvað þá taka myndir af mér í ræktinni😅. Að lyfta með vinkonum sínum þar sem við fíflumst, hvetjum hvor aðra og gerum upp daginn og sjá í leiðnni aðrar konur valdeflast með því að lyfta lóðum er svo magnað og peppandi. Í fyrstu vissi ég ekki hvað þetta PR þýddi en tók eftir að allir voru mikið að spá í það (fyrir mér stendur pr fyrir leið til að gefa lyf inn í líkamann 😂). Núna síðustu mánuði hafa mörg PR fallið hjá mér og ég er rétt að byrja. Takk Afrek fyrir að vera mitt Afrek og að bjóða uppá stað þar sem manni langar til að koma og æfa aftur og aftur og aftur og takk Adda – ég mun aldrei hætta í afrekskonum❤️. #mittafrek ...

32 10
Lift heavy or get a lift home 💪

#mittafrek 

#micdrop
#barbelldrop

Lift heavy or get a lift home 💪

#mittafrek

#micdrop
#barbelldrop
...

0 3
Það er erfitt að velja hvert #mittafrek er því þau eru mörg.

🏅Að líta alltaf sirka svona út eftir æfingu.

🏅Að hafa fundið aftur gleðina í því að æfa eftir tvö börn og heimsfaraldur.

🏅Að setja líkamsrækt í forgang, fyrst og fremst fyrir andlega heilsu. Þegar ég hreyfi mig er ég glöð og í betra jafnvægi.

🏅Að vilja alltaf verða betri og sterkari, bara fyrir sjálfa mig. 

🏅Að vera 35 ára og hafa aldrei verið í betra formi.

🏅Að langa á æfingu - það er sennilegast mesta afrekið og ég er svo þakklát fyrir það.

...en það mikilvægasta er auðvitað að láta fólk kýla mig í magann við öll tækifæri. Hann getur tekið því. 🏆

Það er erfitt að velja hvert #mittafrek er því þau eru mörg.

🏅Að líta alltaf sirka svona út eftir æfingu.

🏅Að hafa fundið aftur gleðina í því að æfa eftir tvö börn og heimsfaraldur.

🏅Að setja líkamsrækt í forgang, fyrst og fremst fyrir andlega heilsu. Þegar ég hreyfi mig er ég glöð og í betra jafnvægi.

🏅Að vilja alltaf verða betri og sterkari, bara fyrir sjálfa mig.

🏅Að vera 35 ára og hafa aldrei verið í betra formi.

🏅Að langa á æfingu - það er sennilegast mesta afrekið og ég er svo þakklát fyrir það.

...en það mikilvægasta er auðvitað að láta fólk kýla mig í magann við öll tækifæri. Hann getur tekið því. 🏆
...

100 1
Smá erfitt að velja #mittafrek - það eru eiginlega afrek í hverri viku. En það sem mér finnst skemmtilegast er að hafa lært að standa á höndum. Kunni það aldrei, ekki einu sinni sem barn. Shoutout á 7 klúbbinn fyrir að vera með handstöðuáskorun á hverjum degi í janúar, það hjálpaði 🤸‍♀️🤸‍♀️

Smá erfitt að velja #mittafrek - það eru eiginlega afrek í hverri viku. En það sem mér finnst skemmtilegast er að hafa lært að standa á höndum. Kunni það aldrei, ekki einu sinni sem barn. Shoutout á 7 klúbbinn fyrir að vera með handstöðuáskorun á hverjum degi í janúar, það hjálpaði 🤸‍♀️🤸‍♀️ ...

39 3
Heimaæfing - næstbest á eftir því að mæta #mittafrek

Þetta video er svona director's cut - með hugleiðingum Írisar

Heimaæfing - næstbest á eftir því að mæta #mittafrek

Þetta video er svona director`s cut - með hugleiðingum Írisar
...

9 1
#mittafrek er að vera komin á þann stað andlega að láta ekkert stoppa mig í því að ná inn minni æfingu. Áður voru afsakanirnar einhvernveginn alltaf á reiðum höndum en núna vinn ég í lausnum. Ég set mig í forgang svo ég geti verið til staðar fyrir öll hin. Litli maðurinn er veikur heima í dag og aðstæður þannig að ég mun ekki geta mætt í Skógarhlíðina. Þakklát fyrir skúraðstöðuna mína sem gerir mér kleift að taka æfingu dagsins heima 💯

#mittafrek er að vera komin á þann stað andlega að láta ekkert stoppa mig í því að ná inn minni æfingu. Áður voru afsakanirnar einhvernveginn alltaf á reiðum höndum en núna vinn ég í lausnum. Ég set mig í forgang svo ég geti verið til staðar fyrir öll hin. Litli maðurinn er veikur heima í dag og aðstæður þannig að ég mun ekki geta mætt í Skógarhlíðina. Þakklát fyrir skúraðstöðuna mína sem gerir mér kleift að taka æfingu dagsins heima 💯 ...

7 0
Afrekið mitt í morgun var að skutlast úr Skógarhlíð og í vinnuna án þess að sulla #mittafrek

Afrekið mitt í morgun var að skutlast úr Skógarhlíð og í vinnuna án þess að sulla #mittafrek ...

21 5
Technical drills í afrek.fitness 🏋️‍♀️

Ég hef í gegnum tíðina verið ansi hrædd við að lyfta þungt og oftast tekið “léttara” en ég get…en með hjálp frábærra þjálfara í Afrek er ég orðin nokkuð örugg í tækninni (þó fullt megi bæta) og held að mér sé óhætt að byrja þyngja aðeins og byggja upp meiri styrk🏋️‍♀️🎉

Shout-out á coachdanson og hinrikvalur 👏👌🏋️‍♀️

 #mittafrek

Technical drills í afrek.fitness 🏋️‍♀️

Ég hef í gegnum tíðina verið ansi hrædd við að lyfta þungt og oftast tekið “léttara” en ég get…en með hjálp frábærra þjálfara í Afrek er ég orðin nokkuð örugg í tækninni (þó fullt megi bæta) og held að mér sé óhætt að byrja þyngja aðeins og byggja upp meiri styrk🏋️‍♀️🎉

Shout-out á coachdanson og hinrikvalur 👏👌🏋️‍♀️

#mittafrek
...

80 29

Krefjandi hópatímar í frábærri stemningu

Afrek er líkamsræktarstöð í Skógarhlíð sem býður upp á krefjandi hópatíma í stemningu sem er engri lík. Nýjum iðkendum fjölgaði hratt í byrjun árs og til að tryggja einstaka upplifun iðkenda okkar og lokuðum við tímabundið á nýskráningar. 

Það er því uppselt í Afrek í bili. Áhugasöm geta skráð sig á biðlista og við höfum samband þegar svigrúm til að bæta við iðkendum myndast.