Fyrsta Afrekið er að mæta!

Við settum af stað lítinn leik og báðum iðkendur okkar um að segja okkur hvaða þýðingu það hefur fyrir þau að mæta á æfingar í Afreki. Helga Lind Mar stóð uppi sem sigurvegari en við erum í skýjunum allar innsendingarnar, sem má skoða hér fyrir neðan.

This error message is only visible to WordPress admins
Error: There are no business accounts connected.

Krefjandi hópatímar í frábærri stemningu

Afrek er líkamsræktarstöð í Skógarhlíð sem býður upp á krefjandi hópatíma í stemningu sem er engri lík. Nýjum iðkendum fjölgaði hratt í byrjun árs og til að tryggja einstaka upplifun iðkenda okkar og lokuðum við tímabundið á nýskráningar. 

Það er því uppselt í Afrek í bili. Áhugasöm geta skráð sig á biðlista og við höfum samband þegar svigrúm til að bæta við iðkendum myndast.