Í skýjunum með frábærar viðtökur

„Viðtökurnar hafa verið frábærar og við erum bara í skýjunum,“ segir Brynjar Smári Rúnarsson, framkvæmdastjóri Afreks. Afrek opnaði um áramótin en fjögur vel sótt grunnnámskeið hafa þegar farið fram í stöðinni. Fimmta grunnnámskeiðið fer fram um helgina og fólk er þegar byrjað að skrá sig á námskeiðin næstu helgar í febrúar. Nokkur pláss eru laus […]